Gjaldskrá


Gildir frá 1. janúar 2022.
 
1. Almennt um söluþóknun.
 
1.1 Gjaldskrá þessi er leiðbeinandi. Söluþóknun og aðrar greiðslur fyrir þjónustu    
      eru umsemjanlegar og fara eftir umfangi verkefna og veittri þjónustu.
 
2.0 Kaup og sala fasteigna og fyrirtækja
 
2.1 Söluþóknun fasteigna í einkasölu er 1,75% af söluverði + vsk.
2.2 Söluþóknun fasteigna í almennri sölu er 2,5 % af söluverði + vsk.
2.3 Aðstoð og skjalafrágangur vegna sölu fasteigna er 1,0% af söluverði+ vsk.
2.4 Sala félaga og fyrirtækja 5% af heildarverðmætum fyrirtækja + vsk.
2.5 Við makaskipti er þóknun eins og um einkasölu eigna væri að ræða.
 
3.0 Leiga fasteigna
 
3.1 Þóknun fyrir að útvega leigjanda að fasteign og annast gerð leigusamnings
      er sem nemur eins mánaðar leigufjárhæð + vsk. Sé leigusamninngur til lengri
      tíma en 5 ára, er þóknunin sem nemur 1,5 mánaðar leigufjárhæð.
3.2 Vinna við gerð leigusamninga að öðru leyti er skv. tímagjaldi.
 
4.0 Önnur þjónusta
 
4.1 Tímagjald lögmanns og löggilts fasteignasala er kr. 20,000,- auk vsk.
4.2 Auglýsingar á vefnum, skoðun eigna og verðmat vegna skráningar, eru 
      eiganda að kostnaðarlausu.
4.3 Öll önnur þjónusta, verðmöt, skjalagerð og ráðgjafarstörf eru unnin skv.
      tímagjaldi og nánara samkomulagi hverju sinni.