?> Villa Lückendorf , Evrópa

Villa Lückendorf , Evrópa

90.000.000 Kr.Einbýlishús
500 m2
herbergja
Herbergi
Stofur
Baðherbergi
Svefnherbergi
Ásett verð 90.000.000 Kr.
Fasteignamat 0 Kr.
Brunabótamat 0 Kr.
Byggingarár 1900

Lýsing


Til sölu reisuleg og endurbyggð 500 fm. villa í hinu fagra umhverfi  Luckendorf í Þýskalandi. Húsið er í eigu íslendinga sem hafa látið endurnýja eignina. Húsið stendur á  5.600 fm. eignarlóð. og er byggt árið 1900 í Art Nouveau stíl. Húsið hentar hvort heldur sem er til einkanota.
Verð : Tilboð.
Auðveld kaup, t.d. fyrir 2-3 fjölskyldur að kaupa saman.
Húsið er í útleigu frá maí til október
Lýsing: Í húsinu eru 6 svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, 4 salerni, 2 baðherbergi, setustofa með arni, borðstofa fyrir 12 manns, vel búið eldhús, afþreyingarherbergi, sólstofa og grillverönd. Þaksvalir eru á efsta þaki hússins og í kjallara er m.a sjónvarpsherbergi. Húsnæðinu getur fylgir allur nauðsynlegur búnaður vegna dvalar 12 gesta.
Staðsetning: Kammstrasse 34, Luftkurort Lückendorf. Við landamæri Tékklands og Póllands.
Fagurt útivistarumhverfi með skógum og fjöllum. Þekkt fyrir mikil loftgæði og milt loftslag. Góðir golfvellir í nágrenninu.
Vegalengdir: 285 km. frá Berlin.  120 km. frá Prag í Tékklandi. 130 km. frá Dresden
 
 
 

Kort
Sölumaður

Atli VagnssonHdl. löggiltur fasteignasali
Netfang: atli@atvinnuhus.is
Sími: 6984611
Senda fyrirspurn vegna

Villa Lückendorf


CAPTCHA code